Færsluflokkur: Bloggar
2.5.2007 | 09:51
Glæsileg Bladamennska
Mer finnst tad alveg glæsileg bladamennska hja mbl.is ad hafa stora fyrirsogn a forsidunni sem segir ad Karl Rove hafi hrækt a Sheryl Crow,ef ad mbl myndi tyda frettir adeins betur myndu teir komast ad tvi ad upprunalega frettin sagdi"Karl swung around and spat.. "don't touch me""tetta er ordatiltæki sem oft er notad tegar menn hreyta einhverju fra ser.einhvern veginn efast eg um ad "virtur" madur i stjornmalum i Bandarikjunum myndi hrækja slummu a fræga songkonu fyrir framann hundrud manna,samkvæmt ollum odrum fjolmidlum var hann mjog okurteis og hreytti onotum i songkonuna tad er ekki efast um.Eg er enginn studningsmadur hvorki GW Bush eda Karl Rove,en rett skal vera rett.Sem Islendingur sem hefur buid erlendis lengi nota eg mbl.is mikid til ad fylgjast med hvad er ad gerast og byst vid adeins vandadri bladamennsku
Rove sagður hafa hrækt á Sheryl Crow | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Ragnar Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar